positive review  Fórum á Man utd vs Man c frábær ferð gott skipulag gott hótel á góðum stað allt upp á 10 hjá Premierferðum

  Hagbarður Marinósson Avatar Hagbarður Marinósson
  janúar 18, 2023

  positive review  Frábær ferð í Bítlaborgina, Siggi Sverris í fararstjórninni og Jón Ólafs með tónleika á Cavern Club. Báðir toppmenn í sínu fagi. Þetta var sannarlega ógleymanleg ferð !😉 Takk fyrir mig Premierferðir 👏😘

  Hallgrímur H. Gröndal Avatar Hallgrímur H. Gröndal
  desember 9, 2022

  positive review  Fórum í Bítlaferðina til Liverpool um síðustu helgi og þar tók á móti okkur Siggi Sverris sem var fararstjóri, það stóð allt sem hann sagði og var mjög gott að leita til hans😊leiðsögumenn sem voru bæði með gönguna voru og rútu ferðina voru alveg upp á 10. Frábær ferð í alla staði og takk fyrir okkur🤩kveðja Þórunn og Jón Newman. PS.Jón Ólafsson er snillingur🤗

  Þórunn Garðarsdóttir Avatar Þórunn Garðarsdóttir
  desember 7, 2022

  positive review  Við vorum að koma í gær úr frábæri ferð með preminuferðum til bítlaborgarinnar liverpool og allt vel skipulagt og haldið utan um alla þætti ferðarinnar . Við vildum ekki missa af neinu úr þessari ferð og tónleikar jóns Ólafssonar stóð upp úr . Við vorum búinn að koma 2 skipti á þessu ári til liverpool fyrra skiptið var ferð á tónleika á Anfield með rolling stones . Liverpool er frábær borg og gott að koma til og þægilegt að koma beint á john lennon flugvöll og ekki miklar biðraðir þar . Eins var gott að fljúga með play 😀 Við Fjóla þökkum fyrir okkur Kveðja héðan af Akranesi

  Guðjón Eyrfeld Ólafsson Avatar Guðjón Eyrfeld Ólafsson
  desember 6, 2022

  positive review  Ég var að koma úr "Pílagrímaferð" á The Beatles slóðir í Liverpool á vegum Premier ferða. Liverpool er miklu fallegri borg en ég bjóst við, en þó stóð ferðin með Magical Mystery Tour um heimaslóðir Ringo, John og Paul, ásamt kvöldinu í Cavern Club með Jóni Ólafs algerlega uppúr í ferðinni og fer í ógleymanlega minningabankann. Ótrúlega skemmtilegar skýringar Dale leiðsögumanns við tengingar úr textum John og Paul við hversdagslegt umhverfi þeirra, s.s. strætóleiðin um Penny Lane og munaðarleysingjahælið Strawberry Fields sem var við bakgarð hjá Mimi móðursystur John. Ég mæli heilshugar með svona vel skipulagðri ferð með Premierferðum fyrir áhugasama um The Beatles.

  Guðmundur Þórðarson Avatar Guðmundur Þórðarson
  desember 6, 2022

  positive review  Fórum í Bítlaferð með Jóni Ólafs yfir helgina og skemmtunin og þjónusta til fyrirmyndar. Mæli með 😁 Gaman að koma á merkar söguslóðir og fá tónlistina frá þeim beint í æð með skemmtilegum fróðleik.👍

  Silja Ósvaldsdóttir Avatar Silja Ósvaldsdóttir
  desember 6, 2022

  positive review  Nýkomin heim úr Bítlaferðinni til Liverpool. Frábær ferð í alla staði. Vel skipulögð og haldið vel utan um allt. 110% ❤️

  Baldur Birgisson Avatar Baldur Birgisson
  desember 6, 2022

  positive review  Við vorum að koma heim eftir frábæra daga í Liverpool. Allt var einstaklega vel skipulagt frá upphafi til enda, flott hótel og frábær sæti á leiknum. Borgin sjálf kom á óvart og það var virkilega gaman að fara í skoðunarferð með Sigga í kringum Anfield fyrir leik. Helga og Siggi eru yndisleg og gera allt 110%. Til fyrirmyndar!

  Þórunn María Bjarkadóttir Avatar Þórunn María Bjarkadóttir
  nóvember 1, 2022