Allt stefnir nú í að keppni í Premier League hefjist með eðlilegum hætti á næstu leiktíð og að öllum takmörkunum á fjölda áhorfenda á leikjum verði samhliða aflétt.
Margir bíða óþreyjufullir eftir að komast á ný á leik með uppáhaldsliðinu sínu. Svo eru auðvitað líka þeir sem enn hafa ekki látið drauminn rætast.
Þekkir þú einhvern sem dreymir um að komast á leik með uppáhaldsliðinu sínu í Premier League?
Við bjóðum sem fyrr upp á gjafabréf sem henta við öll tilefni; fermingar, stórafmæli, áfangasigra í lífinu eða önnur sérstök tækifæri.
Lágmarksupphæð gjafabréfs hjá Premierferðum er kr. 25.000 en en getur að sjálfsögðu verið hærri. Gjafabréfið er í gildi þar til það hefur verið innleyst hjá okkur.
Hafðu samband ef þú vilt gefa gjafabréf.
Netfangið er contact@premierferdir.is