Sprenging í eftirspurn við kaup United á Sancho

Óhætt er að segja að kaup Manchester United á Jadon Sancho hafi valdð nettum skjálfta í röðum andstæðinga liðsins enda er um að ræða einhvern allra efnilegasta leikmann Evrópu.

Fréttir af samningum United og Dortmund um vistaskipti Sancho hafa á sama hátt valdið algerri sprengingu hjá okkur í eftispurn eftir ferðum á leiki á Old Trafford.

Við erum sem betur fer vel sett með framboð ferða til Manchester í vetur þannig að nú er bara að drífa sig að bóka.

Allar ferðir okkar á leiki Manchester United. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *