Við höfum nú sett upp tvær ferðir á leiki Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og bjóðum þær á staðgreiðslutilboði í eina viku – eða til 18. september.
Öllum ber saman um að sú stemning sem myndast á Anfield á þessum kvöldum sé engu lík, sama hver andstæðingurinn er.
Upplfðu þessa stemningu, finndu á hárin rísa á handleggnum þegar Anfield brestur í kór og syngur You’ll Never Walk Alone við upphaf leiks.
Bóka Liverpool vs Atletico Madrid, 3. nóvember
Bóka Liverpool vs Porto, 24. nóvember