Upplifðu Meistaradeildarkvöld á Anfield – staðgreiðslutilboð til 18. september!

Við höfum nú sett upp tvær ferðir á leiki Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og bjóðum þær á staðgreiðslutilboði í eina viku – eða til 18. september.

Öllum ber saman um að sú stemning sem myndast á Anfield á þessum kvöldum sé engu lík, sama hver andstæðingurinn er.

Upplfðu þessa stemningu, finndu á hárin rísa á handleggnum þegar Anfield brestur í kór og syngur You’ll Never Walk Alone við upphaf leiks.

Bóka Liverpool vs Atletico Madrid, 3. nóvember

Bóka Liverpool vs Porto, 24. nóvember

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *