Premierferðir munu í haust í fyrsta sinn geta boðið upp á hópferð á Anfield, þar sem flogið er frá Akureyri með Niceair. Ferðin er samvinnuverkefni Premierferða og fréttavefjarins akureyri.net.
Fyrsta ferðin verður farin i október og ef vel tekst til er áhugi á að bæta við annarri ferð síðar á næstu leiktíð.
Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með geta skráð sig á póstlista og öðlast þannig forskot til að bóka sig í ferðina sólarhring áður en hún verður auglýst.
Nánar um þetta samstarf á akureyri.net
Óska allra upplýsinga um væntanlegar ferðir á Anfield
Sæll. Kominn á póstlista hja okkur.