Nú þegar keppni er lokið í Premier League vilja Premierferðir nota tækifærið til að þakka öllum viðskiptavinum kærlega fyrir viðskiptin og samfylgdina á nýafstaðinni leiktíð.
Takk fyrir að velja Premierferðir.
Við verðum klár með stóran hluta ferðaframboðs okkar í Premier League á næstu leiktíð um eða upp úr 20. júní og vonumst til þess að sjá sem flest ykkar aftur þegar enski boltinn byrjar að rúlla á ný í haust.