Bókarnir hafa farið frábærlega af stað í Bítlaferðina okkar til Liverpool 2.-5. desember en flogið verður beint á John Lennon flugvöll í Liverpool með Play.
Undir traustri fararstjórn Jóns Ólafssonar, sem þekkir sögu og tónlist Bítlanna eins og lófann á sér, getum við lofað fróðleik og skemmtun sem á eftir að lifa með þátttakendum lengi.
Aðeins 6 sæti enn laus í ferðina. Þú vilt ekki missa af þessu!
Góðan dag, get ég valið annað hótel í pakkanum?
Sæl Guðfinna. Viltu vinsamlega senda þessa fyrirspurn í contact@premierferdir.is
Ég er búin að greiða staðfestingargjaldið (kem ein). 🙂 Með kveðju,
Ég er búin að greiða staðfestingargjaldið (kem ein). 🙂 Með kveðju,