Bítlarnir af fingrum fram með Jóni Ólafs í Cavern Club í Liverpool – aðeins 6 óseld sæti!

Bókarnir hafa farið frábærlega af stað í Bítlaferðina okkar til Liverpool 2.-5. desember en flogið verður beint á John Lennon flugvöll í Liverpool með Play.

Undir traustri fararstjórn Jóns Ólafssonar, sem þekkir sögu og tónlist Bítlanna eins og lófann á sér, getum við lofað fróðleik og skemmtun sem á eftir að lifa með þátttakendum lengi.

Aðeins 6 sæti enn laus í ferðina. Þú vilt ekki missa af þessu!

Smelltu hér og bókaðu.

 

 

4 thoughts on “Bítlarnir af fingrum fram með Jóni Ólafs í Cavern Club í Liverpool – aðeins 6 óseld sæti!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *