Viðtökur við Bítlaferðinni okkar 2.-5. desember hafa farið fram úr björtustu vonum, en ferðin er í beinu flugi með Play til John Lennon flugvallar í Liverpool.
Ferðin seldist upp á skömmum tíma en vegna áskorana frá þeim sem misstu af lestinni hefur okkur tekist að útvega nokkur viðbótarsæti.
Undir traustri fararstjórn Jóns Ólafssonar, sem þekkir sögu og tónlist Bítlanna eins og lófann á sér, getum við lofað fróðleik og skemmtun sem á eftir að lifa með þátttakendum lengi.
Hef mikinn ahuga
Sæll. Drífðu í að bóka, ekki nema 4 af viðbótarsætunum eftir og ekki hægt að bæta við eftir það.
Góðan dag.
Er þetta ein helgi? Og hvað kostar ?
Sæl Elínborg. Ferðin er 2.-5. desember (föstudagur-mánudagur), Ágætis lýsing á henni hér:
https://www.premierferdir.is/product/bitlarnir-af-fingrum-fram-med-joni-olafssyni-i-cavern-club-i-liverpool-2-5-desember/
Aðeins 3 sæti enn laus!
Hef mikinn áhuga