Bítlarnir af fingrum fram með Jóni Ólafs í Cavern Club í Liverpool – Aukaferð í mars 2023

Vegna mikilla og góðra viðbragða við Bítlaferðinni okkar með Jóni Ólafssyni í desember – en ferðin seldist upp á skömmum tíma – höfum við ákveðið að kanna áhuga á fyrirhugaðri aukaferð dagana 24.-27. mars 2023. Beint flug til Liverpool með Play.

Fyrirkomulag ferðarinnar yrði á allan hátt það sama og í desember-ferðinni.  Verð yrði 159.800 kr. á mann m.v. gistingu í 2ja manna herb.  Aukagjald fyrir eins manns herb. er 34.900 kr.

Þeir sem hafa áhuga á að tryggja sér sæti í aukaferðina í mars vinsamlega skrái sig á póstlista með því að senda okkur tölvupóst í contact@premierferdir.is með yfirskriftinni „Beatles 2023.“

Vinsamlega gefið upp fullt nafn og GSM-númer og fjölda þeirra sem hafa áhuga á ferðinni.

Strax og lágmarksfjölda er náð munum við senda bókunarupplýsingar til þeirra sem hafa skráð sig á póstlistann.

6 thoughts on “Bítlarnir af fingrum fram með Jóni Ólafs í Cavern Club í Liverpool – Aukaferð í mars 2023

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *