Arsenal var að semja við Declan Rice, fyrirliða West Ham, og ætlar sér augjóslega að veita City enn harðari keppni en í fyrra.
Arsenal greiðir 100 milljónir punda fyrir Rice en West Ham getur vænst 5 milljóna punda að auki ef öll ákvæði samnings virkjast.
Við erum með margar ferðir á Emirates í vetur, frá hausti og allt til lokaleiksins í maí 2024.