positive review  Super Siggi klikkar ekki þú ert í frábærum höndum hja honum. 100% fagmennska í ðllu. Mín fjölskylda fer sko aftur með þessum höfðingja. Takk fyrir ógleymanlega helgi!

  Gunnar Níelsson Avatar Gunnar Níelsson
  March 9, 2020

  positive review  Við vorum mjög ánægðir með ferð okkar á vegum Premierferða. Allt stóðst 100% og meira til þrátt fyrir smá viðbótar flækjustig af okkar hálfu. Við munum klárlega nýta okkur þjónustu Premierferða í næstu ferð til Anfield. Takk fyrir okkur Sigurður!

  Eiríkur Ásmundsson Avatar Eiríkur Ásmundsson
  February 27, 2020

  positive review  Frábær ferð og vel haldið utan um skipulagið. Ég sem aðdáandi West Ham hafði af þessu mikla ánægju þrátt fyrir tapið. Siggi Sverris er engum líkur 🙂

  Pétur Ottesen Avatar Pétur Ottesen
  February 26, 2020

  positive review  Frábært viðmót og þjónusta, gott skipulag og allt stóðst 100%

  Bergþóra Sigurðardóttir Avatar Bergþóra Sigurðardóttir
  February 26, 2020

  positive review  Frábær ferð í alla staði. Við feðgarnir alsælir með ferðina og mörkin fjögur frá okkar mönnum. 🙂

  Jón Svavarsson Avatar Jón Svavarsson
  February 7, 2020

  positive review  Allt upp á tíu. Mæli klárlega með Premierferðum!

  Hjörtur Hjartarson Avatar Hjörtur Hjartarson
  February 5, 2020

  positive review  Stóðst allt sem lagt var upp með. Mjög ánægð.

  Harpa Lind Guðbrandsdóttir Avatar Harpa Lind Guðbrandsdóttir
  February 5, 2020

  positive review  Það er allt pottþétt hjá Premierferðum. Frábær fararstjórn og skemmtilegar ferðirnar um Anfield. Siggi þekkir bæði leikvanginn og borgina mjög vel. Ómetanlegt að fá allskonar fróðleik um Liverpool og besta lið í heimi.

  Bryndís María Leifsdóttir Avatar Bryndís María Leifsdóttir
  February 2, 2020