Bítlarnir og tónlistin eilífa – nokkur sæti enn laus á tilboðsverðinu!

Bókarnir fara mjög vel af stað í Bítlaferðina okkar til Liverpool 2.-5. desember en vegna Covid-19 þurfti að blása þessa ferð af á síðasta ári. Undir traustri fararstjórn Jóns Ólafssonar, sem þekkir sögu og tónlist Bítlanna eins og lófann á sér, getum við lofað fróðleik og skemmtun sem á eftir að lifa með þátttakendum lengi. […]

Takk fyrir að velja Premierferðir!

Nú þegar keppni er lokið í Premier League vilja Premierferðir nota tækifærið til að þakka öllum viðskiptavinum kærlega fyrir viðskiptin og samfylgdina á nýafstaðinni leiktíð. Takk fyrir að velja Premierferðir. Við verðum klár með stóran hluta ferðaframboðs okkar í Premier League á næstu leiktíð um eða upp úr 20. júní og vonumst til þess að […]

Beint frá Akureyri til Anfield með Niceair í haust

Premierferðir munu í haust í fyrsta sinn geta boðið upp á hópferð á Anfield, þar sem flogið er frá Akureyri með Niceair. Ferðin er samvinnuverkefni Premierferða og fréttavefjarins akureyri.net. Fyrsta ferðin verður farin i október og ef vel tekst til er áhugi á að bæta við annarri ferð síðar á næstu leiktíð. Þeir sem hafa […]

Endurheimtir Liverpool titilinn? Verður þú á staðnum?

Allir sem þekkja til okkar vita að við erum í þessu af lífi og sál og höfum ætíð lagt áherslu á að sýna sanngirni í verðlagningu á ferðum okkar. „Okkar fólk“ veit þetta og bókar hjá okkur aftur og aftur. Það eru bestu meðmæli sem við getum fengið og fyrir það erum við óendanlega þakklát. […]

Verður þú á vellinum þegar Premier League bikarinn fer á loft í maí?

Þótt aðeins sé nokkrum umferðum lokið í Premier League á þessari leiktíð eru nánast allir sparkspekingar sannfærðir um að í raun standi slagurinn á milli fjögurra liða; Manchester City, Chelsea, Manchester United og Liverpool. Premierferðir bjóða upp á 6 mismunandi ferðir á leiki i maí á næsta ári, sem allir eiga það sammerkt að geta […]

Upplifðu Meistaradeildarkvöld á Anfield – staðgreiðslutilboð til 18. september!

Við höfum nú sett upp tvær ferðir á leiki Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og bjóðum þær á staðgreiðslutilboði í eina viku – eða til 18. september. Öllum ber saman um að sú stemning sem myndast á Anfield á þessum kvöldum sé engu lík, sama hver andstæðingurinn er. Upplfðu þessa stemningu, finndu á hárin rísa […]

Loksins, loksins Leeds United – stattu klár!

Fjölmargir stuðningsmenn Leeds United á Íslandi hafa haft samband við okkur og spurt af hverju ekki sé boðið upp á ferðir á leiki á Elland Road. Einfalda svarið hefur verið að við höfum beðið svars um aðgengi að miðum á heimaleiki liðsins. Fengum þau gleðilegu tíðindi í dag við gætum frá og með 15. júli […]

Yfir 60 ferðir komnar í sölu á leiki í Premier League á komandi leiktíð

Það er Premierferðum sannkallað ánægjuefni að geta að nýju boðið úrval ferða á leiki í vinsælustu knattspyrnudeild heims, Premier League, á komandi leikíð. Nú þegar eru rúmlega 60 ferðir komnar í sölu hjá okkur á heimaleiki Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester United, Manchester City, Tottenham Hotspur og West Ham United og við bindum vonir við að […]