Upplifðu Meistaradeildarkvöld á Anfield – staðgreiðslutilboð til 18. september!

Við höfum nú sett upp tvær ferðir á leiki Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og bjóðum þær á staðgreiðslutilboði í eina viku – eða til 18. september. Öllum ber saman um að sú stemning sem myndast á Anfield á þessum kvöldum sé engu lík, sama hver andstæðingurinn er. Upplfðu þessa stemningu, finndu á hárin rísa […]

Loksins, loksins Leeds United – stattu klár!

Fjölmargir stuðningsmenn Leeds United á Íslandi hafa haft samband við okkur og spurt af hverju ekki sé boðið upp á ferðir á leiki á Elland Road. Einfalda svarið hefur verið að við höfum beðið svars um aðgengi að miðum á heimaleiki liðsins. Fengum þau gleðilegu tíðindi í dag við gætum frá og með 15. júli […]

Yfir 60 ferðir komnar í sölu á leiki í Premier League á komandi leiktíð

Það er Premierferðum sannkallað ánægjuefni að geta að nýju boðið úrval ferða á leiki í vinsælustu knattspyrnudeild heims, Premier League, á komandi leikíð. Nú þegar eru rúmlega 60 ferðir komnar í sölu hjá okkur á heimaleiki Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester United, Manchester City, Tottenham Hotspur og West Ham United og við bindum vonir við að […]

Sprenging í eftirspurn við kaup United á Sancho

Óhætt er að segja að kaup Manchester United á Jadon Sancho hafi valdð nettum skjálfta í röðum andstæðinga liðsins enda er um að ræða einhvern allra efnilegasta leikmann Evrópu. Fréttir af samningum United og Dortmund um vistaskipti Sancho hafa á sama hátt valdið algerri sprengingu hjá okkur í eftispurn eftir ferðum á leiki á Old […]

Skammur tími til að bóka fyrstu ferðir haustins á enska boltann

Vegna breyttra reglna Icelandair um hópfargjöld er bókunarfyrirvari í fyrstu ferðirnar okkar í Premier League í haust mjög stuttur. 1. júlí er síðasti dagur til að bóka ferðir helgina 10.-13. september. Þá helgi erum við með ferð á leiki Arsenal og Norwich og Chelsea og Aston Villa í London og svo á leik Manchester United […]

Yfir 40 ferðir á leiki í enska boltanum komnar í sölu hjá okkur

Það er Premierferðum sannkallað ánægjuefni að geta að nýju boðið úrval ferða á leiki í vinsælustu knattspyrnudeild heims, Premier League. Nú þegar eru meira en 40 ferðir komnar í sölu hjá okkur og þeim á eftir að fjölga meira er líður á sumarið. Ef þú ekki finnur ferð á leikinn sem þú hefur áhuga á, […]

Sala hóp- og pakkaferða hefst 20. júní hjá okkur

Þótt síðasta leiktíð í Premier League sé rétt nýafstaðin erum við nú þegar á fullri ferð við að undirbúa sölu hóp- og pakkaferða fyrir næstu leiktíð. Leikjaniðurröðun í Premier League verður tilkynnt þann 16. júní og við reiknum með því að vera með stóran hluta okkar ferða tilbúinn til sölu sunnudaginn 20. júní. Nú þegar […]

Gefðu gjafabréf á leik í Premier League á næstu leiktíð

Allt stefnir nú í að keppni í Premier League hefjist með eðlilegum hætti á næstu leiktíð og að öllum takmörkunum á fjölda áhorfenda á leikjum verði samhliða aflétt. Margir bíða óþreyjufullir eftir að komast á ný á leik með uppáhaldsliðinu sínu. Svo eru auðvitað líka þeir sem enn hafa ekki látið drauminn rætast. Þekkir þú […]

Engum tókst að spá rétt fyrir um 6 efstu liðin um áramót

Engum þátttakanda tókst að spá rétt fyrir um hvaða lið yrðu í sex efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á áramótum í afmælisleik Premierferða sem efnt var til sl. sumar. Eins og Premier League hefur spilast til þessa þarf það kannski ekki að koma neinum á óvart.  Mestu réði að Manchester City var ekki á meðal sex efstu liðanna þegar […]