Ljós við enda ganganna í sjónmáli – Bretar samþykkja bóluefni!

Bretland varð í dag fyrst ríkja til að leggja blessun sína yfir bóluefni Pfizer/BioNTech við kórónuveirunni fyrir almenna notkun. Breska lyfjaeftirlitið greindi frá þessu í morgun. Bólusetning viðkvæmustu hópa mun hefjast strax í næstu viku. Samkvæmt upplýsingum úr breskum fjölmiðlum er reiknað með að svokallaðir framlínustarfsmenn og viðkvæmustu hópar samfélagsins hafi verið bólusettir fyrir lok […]

Allt að 1000 hleypt inn á leiki um helgina í tilraunaskyni

Allt að 1000 áhorfendur fá að sækja átta leiki í The Football League um helgina en undir þann ramma falla lið í Championship, League One og League Two. Þetta er tilraunaverkefni á milli yfirvalda heilbrigðis- og menningarmála í Bretlandi og stjórnar The Football League. Þetta er um leið fyrsta alvöru skrefið í þá átt að […]

Aðeins 6,3% spáðu öðrum liðum en Liverpool eða City efsta sætinu um áramótin

Keppni í ensku úrvalsdeildinni, Premier League, hefst með leik Fulham og Arsenal á Craven Cottage í hádeginu á laugardag. Premierferðir efndu til getraunaleiks í sumar í tilefni 3ja ára afmælis okkar. Leikurinn gekk út á að spá fyrir um röð 6 efstu liðanna í deildinni um áramótin, Við þökkum öllum kærlega fyrir að taka þátt […]