Finnur þú ekki ferð á leikinn þinn?

Sendu okkur fyrirspurn og við svörum þér eins fljótt og við getum.

Við getum útvegað miða á leiki í ensku úrvalsdeildinni. Einnig hjá völdum liðum í þýsku, spænsku, ítölsku og frönsku úrvalsdeildunum ásamt miðum á flesta helstu leiki í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.

Getum í mörgum tilvikum sett saman pakkaferðir í tengslum við þessa leiki ef óskað er.