Söfnun persónuupplýsinga

Skilmálar Premierferða um meðhöndlun persónuupplýsinga útskýra hvernig Premierferðir safna, notar og verndar persónuupplýsingar viðskiptavina sinna samanber ákvæði laga nr. 81/2003 um fjarskipti og ákvæði Persónuverndarreglugerðar Evrópusambandsins, GDPR, sem innleidd er í íslenskan rétt með lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Meðhöndlun persónuupplýsinga

Premierferðir.is notar vafrakökur og sambærilega tækni til að safna upplýsingum um hvernig notendur nota heimasíðu fyrirtækisins. Þessar upplýsingar aðstoða okkur við að bæta vefsíðuna þannig að hún gagnist viðskiptavinum sem best. Þessar upplýsingar eru ópersónugreinanlegar.

Hafa samband