Arsenal er komið i 16 liða úrslit Europa League og margir spá því að Mikel Arteta og hans menn muni fara alla leið í keppninni og vinna hana. Arsenal vann síðast bikar í Evrópu í Evrópukeppni bikarahafa vorið 1994!
Bjóðum nokkur sæti í pakkaferð á fyrri leik Arsenal og Sporting Lissabon í 16 liða úrslitunum á Emirates þann 16. mars nk.
Innifalið í verði: Flug með Play til London, út að morgni 16. mars og heim að morgni 18. mars. Aðeins handfarangur. Gisting í 2ja manna herbergi með morgunverði í 2 nætur á 3* hoteli í miðborg London og Club Level sæti á Emirates með aðgengi að gestastofu fyrir og eftir leik.
Hvernig á að bóka?
- Ef þú ert ein/n á ferð þarftu að velja “Einbýli” x1
- Ef tveir eru saman í herbergi (tveir fullorðnir eða fullorðinn og barn) þarf að velja “Tvíbýli” x2
- Ef þrír fullorðnir eru að bóka saman þarf fyrst að velja “Tvíbýli” x2 og setja í körfuna og velja síðan “Einbýli” x1
Fullgreiðsla ferðar og afbókanir
- Greiða þarf ferðina að fullu við bókun
- Um afbókanir vegna veikinda eða annarra persónulegra aðstæða, gilda almennar reglur og skilmálar.
Kíktu á umsagnir viðskiptavina okkar á Facebook-síðu Premierferða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.