VINSAMLEGA ATHUGIÐ! ÞESSI SÆTI SELJAST AÐEINS 2 SAMAN.
BÓKANIR SEM GERÐAR VERÐA FYRIR EINN VERÐA ÓGILTAR OG ENDURGREIDDAR.
Síðasta leiktíð fór ekki beint eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað. Lykilmenn siðustu ára hafa einn af öðrum haldið á önnur mið og framundan er leiktíð, þar sem Klopp og sveinar hans þurfa að finna lausn á þeim óstöðugleika sem einkenndi síðustu leiktíð.

Innifalið í verði:
– Flug með Play til Liverpool, út að morgni 15. desember og heim að morgni 18. desember.
– Farangursheimild hjá Play er 20 kg innrituð taska, auk lítillar tösku sem kemst undir sæti í vél. (Þeir, sem kjósa að ferðast aðeins með hefðbundna handfarangurstösku, þurfa að innrita hana eða greiða sérstaklega fyrir hana).
– Gisting í 2ja manna herbergi með morgunverði í 3 nætur á Novotel, sem er 4* hótel í miðborg Liverpool
– Premier Club hospitality (VIP) sæti á Anfield með frábæru útsýni og aðgengi að gestastofu fyrir og eftir leik. Veitingar fylgja.
– Akstur til og frá flugvelli
– Fararstjórn
Hvernig á að bóka?
- Ef tveir eru saman í herbergi (tveir fullorðnir eða fullorðinn og barn) þarf að velja “Tvíbýli” x2
Staðfestingargjald, fullgreiðsla ferðar og afbókanir
- Staðfestingargjald þarf að greiða samhliða pöntun.
- Staðfestingargjald í ferðir hjá okkur er almennt 40 þús. krónur á hvern farþega en getur í undantekningatilvikum verið hærra.
- Lokauppgjör ferðar þarf að fara fram ekki seinna en 8 vikum fyrir auglýsta brottför. Viðskiptavinir fá senda áminningu frá okkur þegar komið er að lokauppgöri.
- Staðfestingargjald ferðar fæst aðeins endurgreitt ef afbókað er innan 5 sólarhringa frá pöntun, en er annars óendurkræft að öllu leyti.
- Um afbókanir vegna veikinda eða annarra persónulegra aðstæða, gilda almennar reglur og skilmálar.
Kíktu á umsagnir viðskiptavina okkar á Facebook-síðu Premierferða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.