Hópferð á leik Liverpool og Tottenham Hotspur
Innifalið í verði: Flug með Play til Liverpool, út að morgni 28. apríl og heim að morgni 1. maí. Full farangursheimild. Akstur til og frá flugvelli. Gisting í eins manns herbergi með morgunverði í 3 nætur á Novotel, sem er 4* hótel í miðborg Liverpool og Centenary Club eða Beat Lounge hospitality sæti á Anfield með aðgengi að gestastofu fyrir og eftir leik. Fararstjórn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.