Fótbolti er okkar hjartans mál. Við leggjum höfuðáherslu á að selja hóp- og pakkaferðir ásamt aðgöngumiðum á leiki í ensku úrvalsdeildinni. Vinsamlegast athugið að framboð aðgöngumiða utan hóp- og pakkaferða er takmarkað.

Skipuleggjum einnig ferðir fyrir stóra sem smáa hópa á leiki í ensku úrvalsdeildinni í samræmi við óskir hvers og eins.

Þessi vefsíða er samvinnuverkefni TA Sport Travel ehf. og Anfieldmiða.

Skoða ferðir Hafa samband

  positive review  Super Siggi klikkar ekki þú ert í frábærum höndum hja honum. 100% fagmennska í ðllu. Mín fjölskylda fer sko aftur með þessum höfðingja. Takk fyrir ógleymanlega helgi!

  Gunnar Níelsson Avatar Gunnar Níelsson
  mars 9, 2020

  positive review  Við vorum mjög ánægðir með ferð okkar á vegum Premierferða. Allt stóðst 100% og meira til þrátt fyrir smá viðbótar flækjustig af okkar hálfu. Við munum klárlega nýta okkur þjónustu Premierferða í næstu ferð til Anfield. Takk fyrir okkur Sigurður!

  Eiríkur Ásmundsson Avatar Eiríkur Ásmundsson
  febrúar 27, 2020

  positive review  Frábær ferð og vel haldið utan um skipulagið. Ég sem aðdáandi West Ham hafði af þessu mikla ánægju þrátt fyrir tapið. Siggi Sverris er engum líkur 🙂

  Pétur Ottesen Avatar Pétur Ottesen
  febrúar 26, 2020

  positive review  Frábært viðmót og þjónusta, gott skipulag og allt stóðst 100%

  Bergþóra Sigurðardóttir Avatar Bergþóra Sigurðardóttir
  febrúar 26, 2020

  positive review  Frábær ferð í alla staði. Við feðgarnir alsælir með ferðina og mörkin fjögur frá okkar mönnum. 🙂

  Jón Svavarsson Avatar Jón Svavarsson
  febrúar 7, 2020

  positive review  Allt upp á tíu. Mæli klárlega með Premierferðum!

  Hjörtur Hjartarson Avatar Hjörtur Hjartarson
  febrúar 5, 2020

  positive review  Stóðst allt sem lagt var upp með. Mjög ánægð.

  Harpa Lind Guðbrandsdóttir Avatar Harpa Lind Guðbrandsdóttir
  febrúar 5, 2020

  positive review  Það er allt pottþétt hjá Premierferðum. Frábær fararstjórn og skemmtilegar ferðirnar um Anfield. Siggi þekkir bæði leikvanginn og borgina mjög vel. Ómetanlegt að fá allskonar fróðleik um Liverpool og besta lið í heimi.

  Bryndís María Leifsdóttir Avatar Bryndís María Leifsdóttir
  febrúar 2, 2020

  positive review  Við mælum svo sannarlega með premierferðum. Fararstjórn, skipulagning og fróðleikur. Allt upp á tíu ⚽️🏆

  Friðrik Friðriksson Avatar Friðrik Friðriksson
  febrúar 2, 2020

  positive review  Góð staðsetning á hóteli, flottir miðar á völlinn, góðar upplýsingar og þægilegt að leita til ferðaskrifstofunnar með spurningar um ýmislegt sem tengdist ferðinni.

  Dagbjört Sigvaldadóttir Avatar Dagbjört Sigvaldadóttir
  janúar 31, 2020

  positive review  Topp þjónusta og leiðsögn og traust 🙂

  Guðmunda Sigrún Guðmundsdóttir Avatar Guðmunda Sigrún Guðmundsdóttir
  janúar 31, 2020

  positive review  allt stóðst eins og við var að búast toppeinkunn

  Finnur Grímsson Avatar Finnur Grímsson
  janúar 21, 2020

  positive review  frábær ferð til Liverpool og allt gekk mjög vel

  Loftur Rúnar Smárason Avatar Loftur Rúnar Smárason
  janúar 21, 2020

  positive review  Frábær þjónusta og allt stóðst væntinga, mæli hiklaust með þeim!

  Jenný Júlíusdóttir Avatar Jenný Júlíusdóttir
  janúar 14, 2020

  positive review  Allt uppá 10 hjá ykkur takk fyrir okkur 😉

  Sigurjón Þorkelsson Avatar Sigurjón Þorkelsson
  janúar 1, 2020

  positive review  Við fjölskyldan sáum leik Man Un og Everton um helgina, allt stóðs af hendi Premierferða. Frábær upplifun sem hefði verið toppuð með að sjá Sigurdsson á vellinum. Eigum örugglega eftir að fara í aðra fótbotlaferð.

  Eva Hjörtína Ólafsdóttir Avatar Eva Hjörtína Ólafsdóttir
  desember 18, 2019