Fótbolti er okkar hjartans mál. Við leggjum höfuðáherslu á að selja pakkaferðir og aðgöngumiða á leiki í ensku úrvalsdeildinni. Vinsamlegast athugið að framboð aðgöngumiða utan pakkaferða er takmarkað.

Við bjóðum einnig pakkaferðir og takmarkað magn miða á leiki í Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni og á Ítalíu í samræmi við óskir hvers og eins. Skipuleggjum einnig ferðir fyrir stóra sem smáa hópa.

Þegar tækifæri gefast munum við einnig auglýsa ferðir á tónleika og aðra áhugaverða íþrótta- og menningartengda viðburði.

Þessi vefsíða er samvinnuverkefni TA Sport Travel ehf. og Anfieldmiða.

Skoða ferðir Hafa samband

  Þá er lokið frábærri ferð á Anfield sem Premierferðir skipulögðu fyrir okkur félagana allt uppá hundraðogtíuprósent mæli hiklaust með þeim. Takk fyrir okkur Helga og Siggi.

  thumb Haraldur Hregg
  1/22/2019

  Frábær ferð í alla staði og allt skipulag af mikilli fagmennsku, takk kærlega fyrir okkur

  thumb Óskar Veigu Óskarsson
  1/22/2019

  Ferðin var frábær, hótelið fínt og mjög vel staðsett. Fararstjórn var til fyrirmyndar og staðið var við allt 100%. Mæli hiklaust með Premierferðum.

  thumb Þormóður Logi Björnsson
  1/22/2019

  Bauð eiginmanninum (ManU 😉) á Anfield 16. des. þegar Liverpool tók á móti Manchester United. Við skemmtun okkur konunglega og hann keypti sér réttan trefil 😆 enda ekki annað hægt en að halda með mínum mönnum á þessum frábæra leik. Það var aldeilis tími til kominn að mæta á svæðið og þá kom ekki annað til greina en að fara með Premier ferðum. Siggi Sverris er auðvitað eðaldrengur og veit meira en margir, t.d. í tölfæðinni og alls konar fróðleik. Þðkkum kærlega fyrir frábært skipulag og fínt hótel sem var vel staðsett. Mæli sannarlega með Sigga og Helgu 😘og nú þarf eiginlega að fara ákveða hvenær við förum á næsta leik ⚽️ YNWA

  thumb Lilja Viðarsdóttir
  1/19/2019

  Átti frábæra helgi í London. Tveir flottir fótboltaleikir. Öll umgjörð eins og hún gerist best. Hótelið var gott og skipulag til fyrirmyndar.

  thumb Kristinn Ólafsson
  1/16/2019

  Var að koma úr ferð með Premierferðum og þar stóðst allt upp á tíu, nema kannski úrslit leikjanna 😉

  thumb Theodór Ingi Ólafsson
  1/16/2019

  Það stenst allt sem lofað er í Premierferðir

  thumb Stefán Geir Gunnarsson
  12/27/2018

  stöðuleiki, ferskleiki og einfaldleiki!

  thumb Davíð Arthur
  12/19/2018

  Besta ferð sem við höfum farið á Liverpool leik.Frábærlega að öllu staðið.Takk kærlega fyrir okkur Siggi og Helga.

  thumb Lilja Garðarsdóttir
  12/18/2018

  Frábærlega staðið að ferðinni í alla staði.Flott staðsetning á hótelinu og allt stóðst eins og stafur á bók.Munum klárlega vera í sambandi fyrir næstu ferð.😃

  thumb Einar Kristinn Gíslason
  12/18/2018

  Fyrsta ferð á Anfield og magnað Evrópukvöld að baki. Takk fyrir frábært skipulag og þjónustu Premierferðir #YNWA

  thumb Hörður Vilberg
  12/17/2018

  Áttum frábæra daga í Liverpool. Frábært skipulag, frábær þjónusta. Takk fyrir okkur 🙂

  thumb Johann Gunnar Arnarsson
  12/14/2018

  Fyrirmyndar þjónusta. Frábær sæti og allt utanumhald eins og best verður á kosið.

  thumb Örn Arnarson
  12/14/2018

  Fór á Anfield í vikunni og sá Liverpool vinna Napoli. Frábær ferð, frábær sæti, frábær þjónusta. Takk fyrir mig. Mæli algjörlega með Premierferðir 👍👍👍👍👍

  thumb Ásgrímur Örn Hallgrímsson
  12/14/2018

  Ferðaleiðsögn á heimsmælikvarða. Vel skipulögð ferð, afar vel hugsað um alla ferðafélagana. Frábær aðstaða á Anfield Road á Derby-leik ársins. Í raun fullkomin ferð í alla staði.

  thumb Julius Valsson
  12/04/2018

  frábær sæti á vellinum, skjót að bregðast við fyrirspurnum (email) og háa þjónustulund, mæli klárlega með þeim..

  thumb Skúli Guðmundsson
  11/28/2018