Um okkur
Fótbolti er okkar hjartans mál. Við leggjum höfuðáherslu á að selja hóp- og pakkaferðir ásamt aðgöngumiðum á leiki í ensku úrvalsdeildinni. Vinsamlegast athugið að framboð aðgöngumiða utan hóp- og pakkaferða er takmarkað.
Skipuleggjum einnig ferðir fyrir stóra sem smáa hópa á leiki í ensku úrvalsdeildinni í samræmi við óskir hvers og eins.
Þessi vefsíða er samvinnuverkefni TA Sport Travel ehf. og Anfieldmiða.
Skoða ferðir Hafa samband