Allar pakka- og hópferðir okkar eru byggðar á fyrirfram gefnum forsendum hvað varðar lengd ferðar, ferðadaga, flug, hótel, aðgöngumiða, ferðir til og frá flugvelli og fleira sem kann að falla undir ferðalýsinguna.

Kynntu þér vel þær forsendur sem liggja til grundvallar þeirri ferð sem þú kaupir. Kynntu þér einnig almenna ferðaskilmála, forfallatryggingar og greiðslukjör.

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að eða hefur einhverjar spurningar, ekki hika að hafa samband við okkur.

[recaptcha size:compact theme:dark]