Covid 19

Vegna þeirra aðstæðna sem upp eru komnar vegna útbreiðslu Covid 19-veirunnar höfum við ákveðið að endurskoða nokkra þætti þeirra ferðaskilmála sem sem legið hafa til grundvallar ferðum okkar og við höfum starfað eftir.

Við stefnum að því að uppfærðir ferðaskilmálar okkar verði aðgengilegir á vef okkar á ný sem allra fyrst.

Bókunaraðili/farþegi staðfestir með notkun þjónustuvefs okkar að hafa lesið, skilið og samþykkir skilmála þessa.